Gott og gaman

8 Nú ætlið þið að æfa ykkur í að mæla með desilítramáli sem í uppskriftum er skammstafað dl. Þið hafið tvær flöskur ½ lítra og 1 lítra fullar af vatni. Hellið vatni úr flöskunni í desilítramálið og setjið strik á línuna í hvert skifti sem þið fyllið málið. ½ lítri er _______ desilítrar Þegar þið hafið lokið við að mæla úr flöskunni teljið þið strikin á línunni og skrifið með tölustaf í hringinn hvað margir dl voru í flöskunni. 1 lítri er _______ desilítrar Mælingar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=