Gott og gagnlegt 3
GOTT OG GAGNLEGT 7. BEKKUR 37 Gerdeigsbaka Múslíbollur Aðferð Setjið vökvann ásamt þurrgeri í skál. Bætið við matarolíu salti, sykri og skyri. Blandið þurrefnunum saman við en munið að geyma 1 dl af hveitinu. Látið deigið lyfta sér. Hnoðið deigið þangað til það er laust frá borði og hendi. Mótið bollur úr deiginu og raðið þeim á plötu. Penslið með vatni eða mjólk, dreifið sesamfræi yfir og látið bollurnar lyfta sér. Bakið í miðjum ofni við 225 °C í 15 mínútur. 1 2 4 3 5 6 7 8 3 dl volgt vatn 3 tsk þurrger 4 msk olía 2 tsk púðursykur 1 dl múslí 2 msk skyr 5–6 dl hveiti 1/2 tsk salt 1 tsk kanill (má sleppa) 2 1 / 2 dl hveiti 1 1 / 2 dl heilhveiti 1/2 tsk salt 1 tsk oreganó 2 1 / 2 tsk þurrger 1/2 dl olía 1 1 / 2 dl mjólkurbland Fylling: 1 egg, harðsoðið 1/2 dl rifinn ostur 5 sneiðar pepperóní 2 msk spínat, frosið Aðferð Setjið eggið í pott og vatn svo fljóti yfir, sjóðið í 8–10 mín og kælið. Blandið saman þurrefnum í skál, takið frá 1⁄2 dl af hveitinu til að hnoða upp í. Vætið í með volgu mjólkurblandinu og olíunni, hrærið saman. Látið deigið bíða meðan þið útbúið fyllinguna. Saxið eggið í eggjaskera. Skerið pepperóní í litla strimla. Saxið spínatið smátt. Rífið ostinn. Blandið öllu saman í skál. Skiptið deiginu í tvennt. Fletjið hvorn part út í ferning og skiptið hvorum ferningi í sex hluta. Setjið fyllinguna á miðjuna með skeið. Penslið kantana með eggjahræru og brjótið horn í horn svo úr verði þríhyrningur, þrýstið brúnunum saman með gaffli. Bakið í u.þ.b. 10 mín við 200 °C. 1 2 4 3 5 6 7 9 8 10 11 12 13 14
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=