Gott og gagnlegt 3
32 GOTT OG GAGNLEGT 7. BEKKUR Hnoðað deig Þegar deig er hnoðað er átt við að þurrefnum sé blandað saman í skál og kalt smjörlíki skorið eða mulið með höndunum saman við þurrefnin. Einnig er hægt að hnoða deig í hrærivél. Notuð eru ólífræn lyftiefni. Hnoðað deig er notað í tertur, kökur, kex, smákökur og ýmiss konar smábrauð. Vætið í með eggjum og vökva. Hrærið saman með sleif. Hnoðið deigið þar til það er samfellt, ekki of lengi. Mótið og setjið strax í heitan ofninn á 200–225 °C. Sigtið þurrefnin í skál eða á borð og blandið saman. Skerið og myljið kalt smjörlíkið saman við.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=