Gott og gagnlegt 3

28 GOTT OG GAGNLEGT 7. BEKKUR Setjið strax í heitan ofninn á 175–200 °C. Sigtið þurrefni. Þeytið egg og sykur. Blandið þurrefnum og vökva varlega saman við eggja­ hræruna með sleikju. Setjið deigið í viðeigandi mót eða á plötu. Þeytt deig Þegar deig er þeytt er byrjað á því að þeyta saman egg og sykur þar til hræran verður létt, ljós og þykk. Best er að nota hrærivél eða rafmagnsþeytara. Þurrefnum og vökva er síðan blandað varlega saman við með sleif eða sleikju. Notuð eru ólífræn lyftiefni. Þeytt deig er t.d. notað í tertubotna, rúllutertur eða smákökur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=