Gott og gagnlegt 1
Heimilisfræði 5. bekkur – 7 1. Líkaminn er samsettur úr fjölmörgum mismunandi efnum. Þessi efni eru kölluð næringarefni. 2. Hlutverk fæðunnar er fyrst og fremst að veita líkamanum orkuefni, vítamín og steinefni. 4. Til þess að geta valið fjölbreytt og gott fæði er nauðsynlegt fyrir þig að fræðast um næringarefnin. Næringarefnin 3. Prótein, fita og kolvetni kallast orkuefni. Kalk og járn kallast steinefni. A- og D-vítamín eru dæmi um fituleysanleg vítamín. B- og C-vítamín teljast til vatnsleysanlegra vítamína. Hægt er að hugsa sér næringarefnin eins og stórt púsluspil. Engan bita má vanta til að myndin verði heil og falleg. Allir bitarnir í púslinu eru mikilvægir fyrir líkamann.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=