Gott og gagnlegt 1

4. ... þess vegna þurfum við að drekka vatn á hverjum degi. 6 – Heimilisfræði 5. bekkur 1. Vatn er eitt mikilvægasta efnið sem líkaminn þarfnast. 2. Við getum lifað í nokkra daga án matar ef við fáum vatn. 3. Líkaminn losar sig við um 2 lítra af vatni á dag ... Vatn Vatnið leysir upp og flytur næringarefnin til frumnanna og úrgangsefnin frá þeim. Vatn á einnig þátt í að halda líkamshitanum stöðugum. Vatn er ekki talið til nauðsynlegra næringarefna, vegna þess að það gefur enga orku og flokkast ekki með vítamínum eða steinefnum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=