Gott og gagnlegt 1

4 – Heimilisfræði 5. bekkur Fæðuhringurinn Við skulum rifja upp skiptingu fæðuhringsins: Grænmetisflokkur Ávaxtaflokkur Kjöt-, fisk- og eggjaflokkur Mjólkurflokkur Fituflokkur Kornflokkur­ Fæðuhringurinn er gott hjálpartæki til þess að auðvelda val á hollum og fjölbreyttum mat.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=