Gott og gagnlegt 1
42 – Heimilisfræði 5. bekkur Svona þarf þetta alls ekki að vera. Leggið ykkar af mörkum til þess að minnka heimilissorpið og draga úr óþarfa umbúðanotkun. Ekki henda öllu umhugsunarlaust í ruslapokann. Ekki farga því sem þið eruð hætt að nota. Einhver myndi glaður nota gömlu leikföngin ykkar eða peysu sem er orðin of lítil. Flokkun er ekki eins flókin eins og margir halda og getur auðveldlega orðið skemmtilegt fjöl skylduverkefni. annað 13% bylgjupappi 12% pappír 36% gler 3% plast 10% málmur 4% matarafgangar 32% Flokkun á sorpi Miklu skiptir að vera meðvitaður um umhverfi sitt. Við þurfum að hugsa um eigin neyslu og hvernig við getum tekið þátt í því að vernda umhverfi okkar. Ef við skoðum venjulega ruslatunnu með heimilissorpi, þar sem öllu er hent og ekkert flokkað, skiptist innihaldið einhvern veginn svona:
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=