Gott og gagnlegt 1

Heimilisfræði 5. bekkur – 39 Hvað segir þessi auglýsing? Hvað ættuð þið sem neytendur að hugsa fyrst? Það getur verið hagstætt að kaupa skó á útsölu, sérstaklega ef afsláttur er mikill. Gott er að spyrja sig spurninga eins og … • Vantar mig skó? • Hvernig skó? • Gönguskó, spariskó eða íþróttaskó? Notaðir skór geta nýst öðrum Mundu að halda skónum þínum hreinum og bursta þá reglulega, þá endast þeir lengur. Skór kosta mikla peninga

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=