Gott og gagnlegt 1
Heimilisfræði 5. bekkur – 39 Hvað segir þessi auglýsing? Hvað ættuð þið sem neytendur að hugsa fyrst? Það getur verið hagstætt að kaupa skó á útsölu, sérstaklega ef afsláttur er mikill. Gott er að spyrja sig spurninga eins og … • Vantar mig skó? • Hvernig skó? • Gönguskó, spariskó eða íþróttaskó? Notaðir skór geta nýst öðrum Mundu að halda skónum þínum hreinum og bursta þá reglulega, þá endast þeir lengur. Skór kosta mikla peninga
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=