Gott og gagnlegt 1
Heimilisfræði 5. bekkur – 35 Burstið skóna með mjúkum skóbursta og fægið þá síðan með mjúkum klút. Þegar við eignumst nýja skó er mikilvægt að vatnsverja þá með þar til gerðum efnum. Gætið þess að skórnir sem þið gangið í séu hæfilega stórir svo fæturnir geti vaxið eðlilega. Það á ekki að þurrka skó við mikinn hita. Láttu dagblöð inn í blauta skó þá þorna þeir fyrr. Íþróttaskó er best að þrífa með mildu sápuvatni og bursta.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=