Gott og gagnlegt 1

Munið að það er nauðsynlegt að lofta reglulega út til að fá ferskt loft inn í hýbílin. Einnig er gott að viðra sængurföt reglulega. Heimilisfræði 5. bekkur – 33 Hálfnað verk þá hafið er Gott er að byrja á að setja allt dót á sinn stað og ganga frá bókum og blöðum. Síðan er óhreinum fötum komið í þvott, hrein föt brotin saman og sett inn í skáp. Því næst er búið um um rúmið, þurrkað af borðum, hillum og úr gluggakistum. Að síðustu er best að þrífa gólfið. Hreint herbergi

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=