Gott og gagnlegt 1

Heimilisfræði 5. bekkur – 31 Það er best að allir hjálpist að við þvottinn. Ef allir í fjölskyldunni hjálpast að við heimilis- störfin verða þau ánægjulegri og léttari en ef einhver einn þarf að axla alla ábyrgðina. Búið um rúmið ykkar á hverjum degi. Gangið frá jafnóðum til að allt fari ekki í óreiðu. Margar hendur vinna létt verk. Fjölmörg störf eru unnin á heimilinu, á myndunum má sjá örfá dæmi um þau. Samvinna á heimili

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=