Gott og gagnlegt 1

Heimilisfræði 5. bekkur – 15 Rótargrænmeti Kartöflur, gulrófur, gulrætur, radísur, næpur og fleira. Gróðurhúsa- grænmeti Sveppir, tómatar, gúrkur, paprika og fleira. Blaðgrænmeti Klettasalat, hvítkál, jöklasalat, blómkál og fleira. Grænmeti má skipta gróflega í þrjá flokka: rótargrænmeti, blaðgrænmeti og gróðurhúsagrænmeti. Á yfirborði grænmetis leynast stundum örverur. Þær geta komið úr jarðveginum sem grænmetið er ræktað í. Þess vegna er nauðsynlegt að hreinsa og skola allt grænmeti. Innan í grænmeti er nánast engar örverur að finna. Geymsla Flest grænmeti geymist best á dimmum, þurrum, köldum og vel loftræstum stað. Grænmeti

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=