Heimur í hendi - Geimurinn

7 Siglt var með ströndum landa en í úthafssiglingum var stefnt austur eða vestur og reynt að halda stefnu eftir sömu breiddarbaugum. Vegna þess að jörðin er kúla takmarkast sjón á himinn við sjóndeildarhring. Ef stjarna hækkaði eða lækkaði á lofti var sjófarið að berast suður eða norður frá upphaflegri stefnu. ÍSLAND ORKNEYJAR HJALTLAND FÆREYJAR Þrándheimur Björgvin Úthafsleið Eyjaleið NOREGUR SVÍÞJÓÐ

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=