Heimur í hendi - Geimurinn

29 22 Sólkerfi : Sólin, reikistjörnurnar, tungl reikistjarnanna, smástirni, útstirni, halastjörnur, reikisteinar og ryk myndar heild sem er skil- greint sem sólkerfi. Til eru nokkrar skilgreiningar á sólkerfinu og er ein þeirra sú að allt efni sem er háð þyngdasviði sólar, og þar af leiðandi að ferðast umhverfis hana, tilheyri sólkerfinu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=