Heimur í hendi - Geimurinn

Lokaorð Það er merkilegt hvað mannfólkið hefur náð ótrúlegum framförum og aflað mikillar þekkingar á himingeimnum. Í upphafi vissi það ekki neitt um þessa ljósdepla sem skinu svo fallega á himinhvolfinu. Með tímanum lærði fólkið svo að nota stjörnurnar sem tímatal og til að rata í siglingum milli landa. Svo kom að því að það tókst að senda geimför til þess að kanna sólkerfið og alheiminn. Hugsaðu þér hvað mikið við höfum lært á stuttum tíma og veltu því fyrir þér hvað mun bætast við af vitneskju þar til þú verður komin á fullorðinsár. 24

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=