Geðorðin 10 - Lagt í vörðuna

FYLGIRIT 1 LISTI YFIR TILFINNINGAR Listinn sem hér fer á eftir sýnir mismunandi tilfinningar sem þú getur upplifað frá degi til dags. Þetta er ekki tæmandi listi og því er mögu- leiki fyrir þig að bæta við hann því sem þér finnst vanta. Þessi listi hjálpar þér til þess að sundurgreina tilfinningar þínar nákvæmar en bara í „góðar eða vondar”. Taktu eftir því að tilfinningum er venju- lega lýst með einu orði og á bak við þær eru ákveðnar hugsanir og líkamsviðbrögð. ánægja ástúð kátína hamingja gleði ást von eftirvænting stolt hressileiki tilhlökkun góð samviska kímni værð léttir hugrekki öryggi ró jafnvægi samúð samkennd galsi traust virðing kærleikur léttleiki kjarkur feginleiki þakklæti kvíði ótti áhyggjur hræðsla óöryggi angist streita óróleiki þunglyndi leiði söknuður örvænting sorg sárindi vonbrigði vonleysi óhamingja depurð höfnun vanmáttur minnimáttarkennd einmanaleiki hjálparleysi samviskubit sektarkennd skömm niðurlæging eftirsjá iðrun sjálfshatur vanvirðing hatur reiði öfund afbrýðisemi vantraust fyrirlitning pirringur spenna ofsareiði ergelsi æsingur óánægja gremja bræði Sótt úr HAM meðferðarhandbók Reykjalundar. 94 Sjá bls. 10

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=