Geðorðin 10 - Lagt í vörðuna

GEÐORÐ – SKILGREININGAR Í KENNSLU ER GOTT AÐ HAFA Í HUGA SKILGREININGAR Á ORÐUM SEM TENGJAST GEÐHEILSU. • GEÐ: SKAP, HUGUR • GEÐHEILSA: ANDLEGT HEILSUFAR • GEÐRÆKT: ALLT ÞAÐ SEM BYGGIR UPP OG HLÚIR AÐ GEÐHEILSU • GEÐHEILBRIGÐI: (GÓÐ) GEÐHEILSA • HUGARÁSTAND: ÞAÐ HVERNIG E-M LÍÐUR INNRA MEÐ SÉR, TILFINNINGAR TENGDAR HUGSUNUM. ÞAÐ ÁSTAND SEM HUGURINN ER Í, TIL DÆMIS RÓ, ÆSING, REIÐI, SORG • REYNSLUHEIMUR: UPPSÖFNUÐ REYNSLA EINSTAKLINGS EÐA HÓPS • BOÐSKAPUR: INNTAK ÞESS SEM BOÐAÐ ER, SKILABOÐ, TÍÐINDI 91

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=