Geðorðin 10 - Lagt í vörðuna

KENNSLUSTUND 13 AÐFERÐ Vinna við geðræktar- kassa. UNDIRBÚNINGUR OG EFNI Mynd með geðorðunum, skreytingarefni og hlutir í kassann. HEIMAVINNA Engin. 88 KENNSLUSTUNDIN: Í þessari kennslustund leggja nemendur lokahönd á geðræktarkassann og bæta í hann þeim hlutum sem þeir komu með að heiman. Nem- endur geta svo bætt fleiri hlutum í kassann þegar heim er komið þar sem sumir hlutir eru mjög persónulegir. Gott er að leggja könnun fyrir nemendur 2–4 vikum eftir að geðræktar- kassinn fer heim til að kanna notkun á honum og hvort boðskapur geð- orðanna hafi skilað sér. LOKIÐ VIÐ GEÐRÆKTAR- KASSA

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=