Geðorðin 10 - Lagt í vörðuna

KENNSLUSTUND 12 87 GÆÐASTUNDIR HEIMA SETJA SÉR MARKMIÐ Fjölskyldumeðlimir setja sér markmið og skrifa niður, hvernig áætlað er að ná þeim og hvaða hindranir gætu verið fyrir því að ná markmið- unum. Þetta geta verið lítil markmið, mikilvæg markmið og/eða fram- tíðar markmið. MARKMIÐSUMRÆÐA Fjölskyldan ræðir um hver eru markmið barnanna með íþróttaiðkun, dansnámi, tónlistarnámi o.þ.h. FRAMTÍÐARDRAUMAR Fjölskyldan ræðir um framtíðardrauma og mikilvægi þeirra. MARKMIÐSSETNING Fjölskyldumeðlimir setja sér SMART markmið, sem fjölskylda eða ein- staklingar, til eins dags, einnar viku, eins mánaðar eða eins árs. S M A R T Skýrt – mikilvægt, læsilegt og skiljanlegt Mæ lanlegt – hvenær markmiðinu er náð Aðgerðamiðað – framkvæmanlegt Raunhæ ft – það má ekki taka of langan tíma að ná því Tímasett – setja lokatíma á markmiðin (Mind Tools. á.á.)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=