Geðorðin 10 - Lagt í vörðuna

KENNSLUSTUND 12 86 UPPBROT SETJA SÉR MARKMIÐ Nemendur setja sér markmið og skrifa þau niður í dagbókina. Nem- endur skrifa um hvernig þeir ætla að ná markmiðum sínum og hvaða hindranir gætu orðið á vegi þeirra. Þetta geta verið smá markmið, mikil- vægustu markmið í lífi þeirra og/eða framtíðarmarkmið þeirra. Getur verið heimavinna. PÚSLUSPIL BEKKJARINS Nemendur búa til sameiginlegt púsluspil þar sem hver nemandi á einn hluta þess. (Fylgirit 8) Þar skrifar nemandinn markmið sitt og persónuupplýsingar, setur mynd af sér og undirskrift sína.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=