Geðorðin 10 - Lagt í vörðuna

KENNSLUSTUND 12 FLEIRI UMRÆÐUPUNKTAR Ræðið við nemendur um eftirfarandi orðatiltæki. Hvað merkja þau í þeirra huga? Nemendur geta valið sér eina setningu og unnið með á fjölbreyttan hátt. • Allir ættu að setja sér markmið í lífinu. • Þeir sem setja sér markmið ná lengra. • Markmið geta verið stór, smá, til langs tíma eða skamms. • Mikilvægt er að vinna að og hlúa að markmiði sem sett hefur verið. • Það má ekki gleyma smáatriðunum þegar reynt er að ná þeim stóru. • Hægt er að setja sér lítil markmið sem skila strax árangri. DÆMI UM SETNINGAR Í GEÐORÐABÓK • Gerðu eitthvað í málinu. • Þú getur það sem þú ætlar þér. • Settu þér markmið. • Vertu jákvæð(ur). • Settu þér tímamörk ef hægt er. • Hafðu trú á sjálfum/sjálfri sér. • Þú verður að vilja. • Vertu ákveðin(n). • Láttu ekki neitt hindra þig. • Haltu áfram þótt á móti blási. • Taktu eitt skref í einu. • Hálfnað er verk þá hafið er. • Vertu þolinmóð(ur). • Gæs o G – get o Æ – ætla o S – skal 84

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=