Geðorðin 10 - Lagt í vörðuna

KENNSLUSTUND 11 HÆFILEIKAR BEKKJARINS FUNDNIR Kennarinn spyr nemendur út í hvaða hæfileika eða kunnáttu þeir hafa, eins og t.d. að leika á hljóðfæri eða söngkunnátta, leikni í íþróttum, hannyrða- og smíðakunnátta. Hver nemandi getur nefnt mörg atriði og kennarinn skrifar allt upp á töflu. GÆÐASTUNDIR HEIMA 80 RÆÐA UM HÆFILEIKA SÍNA Fjölskyldan ræðir saman um eitt- hvað sem hún hefur áorkað saman eða hver meðlimur fyrir sig (getur verið hvað sem er eins og að baka eða elda sjálf). SKRIFA UM STYRKLEIKA Fjölskyldumeðlimir skrifa hver um styrk- leika annars og færa viðkomandi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=