Geðorðin 10 - Lagt í vörðuna

KENNSLUSTUND 11 FLEIRI UMRÆÐUPUNKTAR Ræðið við nemendur um eftirfarandi orðatiltæki. Hvað merkja þau í þeirra huga? Nemendur geta valið sér eina setningu og unnið með á fjölbreyttan hátt. • Að leggja rækt við hæfileika sína. • Betri árangur næst ef áhugi er til staðar. • Mikilvægt er að hver einstaklingur eigi kost á að þroska hæfileika sína. • Hver er sinnar gæfu smiður. • Að leyfa hæfileikum að njóta sín. DÆMI UM SETNINGAR Í GEÐORÐABÓK 78 • Finndu hæfileika þína. • Ræktaðu hæfileika þína. • Gefstu ekki upp. • Settu þér markmið. • Nýttu líf þitt til góðs. • Allir hafa einhvern hæfileika. • Allir eru góðir í einhverju. • Hafðu trú á þér. • Prófaðu eitthvað nýtt. • Uppgötvaðu eitthvað nýtt. • Æfingin skapar meistarann.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=