Geðorðin 10 - Lagt í vörðuna

KENNSLUSTUND 9 FLEIRI UMRÆÐUPUNKTAR Ræðið við nemendur um eftirfarandi orðatiltæki. Hvað merkja þau í þeirra huga? Nemendur geta valið sér eina setningu og unnið með á fjölbreyttan hátt. • Samskipti eru hluti af daglegu lífi, hrós og hvatning eru mikilvæg. • Það er öllum nauðsynlegt að fá hvatningu og hrós. • Góð samskipti eru einn af grundvallarþáttum góðrar geðheilsu. • Það er nauðsynlegt að reyna að skilja afstöðu annarra. • Uppbyggjandi er fyrir alla að fá hrós og að hrósa öðrum. 66 • Setjum okkur í spor annarra. • Verum hjálpsöm. • Hrósum öðrum. • Verum jákvæð gagnvart öðrum. • Reynum að skilja aðra. • Setjum okkur í spor annarra. • Hvetjum aðra. • Verum þolinmóð gagnvart náunganum. • Verum góð hvert við annað. • Verum tillitsöm og heiðarleg. • Verum tilbúin að hlusta. • Verum skilningsrík. • Góð samskipti skipta máli. • Veitum stuðning. • Ekki gefast upp á náunganum. • Styðjum aðra. • Hugsum vel um aðra. • Berum virðingu fyrir sjálfum okkur og öðrum. DÆMI UM SETNINGAR Í GEÐO RÐABÓK

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=