Geðorðin 10 - Lagt í vörðuna

KENNSLUSTUND 9 EKKI NAUÐSYNLEGT AÐ VERA SAMMÁLA ÖLLUM. • Það er öllum nauðsynlegt að eiga samskipti við aðra ein- staklinga. Undirstaða þess að samskipti gangi vel eru virðing, jákvæðni og skilningur. Mikilvægt er að hlusta og ekki grípa fram í, heldur gefa öðrum tækifæri til að tala og segja skoðun sína. Að skilja og hvetja aðra eykur á ánægjuleg samskipti. • Að hlusta og reyna að setja sig í spor vina og samnemenda er mikilvægt, bera þarf virðing fyrir því sem aðrir segja og gera en ekki er nauðsynlegt að vera sammála. Hlustun minnkar líkur á mis- skilningi og öll sam- skipti verða jákvæðari. 65

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=