Geðorðin 10 - Lagt í vörðuna

KENNSLUSTUND 7 59 FERÐALAG Fjölskyldan fer saman í ferðalag og nýtur útivistar og hreyfingar. FJÖLSKYLDUKEPPNI Fjölskyldan keppir í ýmsum greinum svo sem badminton, húllahringjakeppni, boðhlaupi, kubbi, krikketi, boccia, fótbolta, körfubolta. AUKAHREYFING Fjölskyldan vinnur að því að finna sér aukahreyfingu í daglegu lífi; s.s. að leggja bíl fjær en nauðsynlegt er, ganga stiga frekar en að taka lyftu, halda á innkaupapokum í stað þess að nota kerrur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=