Geðorðin 10 - Lagt í vörðuna

KENNSLUSTUND 7 FLEIRI UMRÆÐUPUNKTAR Ræðið við nemendur um eftirfarandi orðatiltæki. Hvað merkja þau í þeirra huga? Nemendur geta valið sér eina setningu og unnið með á fjölbreyttan hátt. • Að rækta líkamann hefur bein áhrif á andlega líðan. • Hreyfing hefur áhrif á líkamlega, andlega og félagslega vellíðan. • Regluleg hreyfing þarf ekki að taka langan tíma. • Hver og einn þarf að finna hreyfingu við sitt hæfi. • Uppbyggjandi er að stunda hreyfingu í góðum félagsskap. • Regluleg hreyfing er öllum nauðsynleg, ungum sem öldnum. • Ekkert kemur af sjálfu sér. 56 • Dagleg hreyfing bætir skapið. • Göngum í skólann. • Hreyfing hefur áhrif á heilsuna. • Verðum hraustari á sál og líkama. • Hreyfing með vinum léttir lundina. • Hugsaðu alltaf um heilsuna. • Hreyfing minnkar pirring. • Veljum ekki alltaf auðveldustu leiðina. • Stundum hreyfingu. • Tökum þátt í íþróttum. DÆMI UM SETNINGAR Í GEÐORÐABÓK

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=