Geðorðin 10 - Lagt í vörðuna

KENNSLUSTUND 1 49 ÞAÐ ÞARF HUGREKKI TIL AÐ SJÁ AÐ MISTÖK HAFI VERIÐ GERÐ OG BIÐJAST AFSÖKUNAR. • Kennari spyr nemendur hvernig hægt sé að biðjast afsökunar eða sættast við, til dæmis vini sína. Er öðruvísi að biðjast afsökunar eða sættast við foreldra eða systkin heldur en vini? o Hægt er að fá nemendur til að setja upp leikþátt, þar semmis- tök og afsökunarbeiðni kemur fram.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=