Geðorðin 10 - Lagt í vörðuna

47 KENNSLUSTUND 5 GÆÐASTUNDIR HEIMA KYNNING Á ÁHUGAVERÐU EFNI Fjölskyldumeðlimir skiptast á að halda kynningu á einhverju viðfangs- efni, svo sem menningu og matargerð annarra landa, íþróttum, dýrum, góðgerðarmálum o.þ.h. NÁMSKEIÐ Fjölskyldumeðlimir fari saman á námskeið, eftir sameiginlegum áhuga- málum eða útbúa stutt námskeið fyrir hvert annað s.s. að kenna að búta til bananabrauð, gogg, vinaband, spil eða tréfugl. EINKUNN DAGSINS Fjölskyldan ræðir saman við matarborðið um líðandi dag og gefur honum einkunn frá 1 og upp í 10, þar sem 1 er versti dagur og 10 sá besti. GAMLIR TÍMAR Ungir fjölskyldumeðlimir eru hvattir til að heimsækja ömmu og afa, eldri ættingja eða vini til að fræðast um gamla tíma. Kynning Námskeið Einkunn dagsins Gamlir tímar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=