Geðorðin 10 - Lagt í vörðuna

KENNSLUSTUND 5 44 DÆMI UM SETNINGAR Í GEÐORÐABÓK • Hafa hugrekki til að læra. • Læra af mistökum. • Ekki gera ekki neitt. • Gefast ekki upp. • Læra eins mikið og maður getur. • Getum alltaf lært meira. • Vera jákvæð(ur) fyrir nýjum möguleikum. • Sýna áhuga. • Hafa trú á sér. • Hafa vilja til að læra. • Að þora að prufa eitthvað nýtt. • Vera ákveðin(n). • Hlusta vel. • Ekkert er erfitt. • Þú veist ekki fyrr en þú reynir. • Æfingin skapar meistarann.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=