Geðorðin 10 - Lagt í vörðuna
Varða er steinhraukur sem er hlaðinn úr grjóti og var notaður til að vísa veginn um fjöll og óbyggðir, en einnig til að sýna landamerki eða skil milli bújarða eða benda á siglingaleiðir með ströndinni. Vandlega hlaðnar vörður gátu staðið um tugi ára, án þess að haggast, og jafnvel öld fram af öld, svo sem dæmin sanna. Góður grunnur í geðrækt má því líkja við vörðu þegar þið byggið ykkur upp til að verða sterkir einstaklingar. VÖRÐUR Víða eru vörður reistar á vegum sögu þessa lands, úr fornöldinni fljúga neistar framtaksins og hraustleikans. Rétt er vörður við að hressa, veginn svo að rati þjóð, og bindini´ í að binda þessa björtu neista´ úr fornri glóð. Grímur Thomsen
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=