Galdraskólinn

G a l d r as k ó l i n n 40616 Katja fær óvænt boð um skólavist í galdra- skóla og heldur glöð og spennt á heimavist- ina að Saurbæ. En galdranámið er erfiðara en hún átti von á og í skólanum lendir Katja í ýmsum spennandi ævintýrum. Galdraskólinn er lestrarbók í flokknum Sestu og lestu . Efnið hentar börnum sem hafa náð undirstöðuatriðum lestrar. Aftast í bókinni eru fróðleiksmolar og nokkur viðfangsefni. Bókinni fylgja lesskilningsverkefni á mms.is Sestu lestu og Höfundur er Arndís Þórarinsdóttir Myndir teiknaði Ragnheiður Ásta Valgeirsdóttir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=