Galdraskólinn

56 Orðaþraut Hvað getið þið búið til mörg orð úr stöfunum í orðinu? g a l d r a f j ö l s k y l d u r n a r Rifjið upp hvað nafnorð eru Skoðið myndina á blaðsíðu 14. Skrifið niður 10 nafnorð sem þið sjáið á myndinni. Flokkið síðan orðin eftir kyni. Það getur verið gott að setja þau upp í töflu. Munið eftir hjálparorðunum minn – mín – mitt Karlkyn (kk.) minn kvenkyn (kvk.) mín Hvorugkyn (hk.) mitt

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=