Galdraskólinn
52 V i l t u v i t a m e i r a ? V i l t u v i t a m e i r a ? Galdrastafir Gömul galdraskræða með Ægishjálmi. Til eru margar fornar galdrabækur. Í þeim má meðal annars finna galdrastafi sem voru taldir hafa galdramátt. Ægishjálmur er gamall íslenskur galdrastafur sem veitir vörn gegn illum vættum, óvinum og yfirgangi. Til að galdurinn myndi virka sem best átti að þylja upp eftirfarandi formála: Draumstafir eru ein tegund af galdra- stöfum og átti að vera hægt að leggja þá undir koddann sinn og dreyma allt sem mann fýsti að vita. Fjón þvæ ég af mér fjanda minna, rán og reiði ríkra manna.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=