Galdraskólinn

50 50 V i l t u v i t a m e i r a ? V i l t u v i t a m e i r a ? Kynjadýr Fjörulalli heldur til í fjörunni og er oftast meinlaus. Getur þó ráðist á kindur og reynir stundum að flæma fólk út í sjó. Sumir segja hann á stærð við hund, aðrir á stærð við kind eða kálf. Hann er loðinn og stundum hanga skeljar og hrúðurkarlar úr feldinum. Skoffín er afkvæmi refs og kattar, þar sem kötturinn er móðirin. Sumar sögur segja að skoffínið skríði úr eggi, grafi sig í jörðu í þrjú ár og þegar það skríði upp aftur deyi þeir sem það sjái.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=