Galdraskólinn
49 V i l t u v i t a m e i r a ? V i l t u v i t a m e i r a ? Kölski var til í þetta. Hann breytti sér í sel og synti með Sæmund áleiðis til Íslands. En Sæmundur ætlaði ekki að láta skrattann fá sig. Rétt áður en þeir komu að landi lyfti Sæmundur sálmabók hátt á loft og sló selinn í hausinn. Selurinn sökk eins og steinn en Sæmundur synti rennandi blautur og óhultur til lands. Þannig tókst Sæmundi að fá ókeypis hraðferð til Íslands, áttahundrað árum áður en flug- vélar voru fundnar upp! Fleiri þjóðsögur úr safni Jóns Árnasonar sem fjalla um Sæmund fróða, galdraskóla og gandreiðar má lesa í bókinni Trunt, trunt og tröllin.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=