Galdraskólinn

42 Og það tókst! Eða, það tókst næstum því Það kviknaði einn ofurlítill logi Næstum eins og kertaljós á afmælisköku En það var nóg Kolbeinn hikaði í særingunni þegar hann sá bjarmann út undan sér Hann sneri sér við Um leið og hann sneri baki í Kötju lét hún vaða Hún stillti boltanum upp á þröskuldinn og tók vítið

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=