Galdraskólinn
15 Hún potaði í gljáandi sporðinn – Já, gríptu hnífinn, stelpa, sagði Sæmundur án þess að líta upp Þetta gengur ekki öðruvísi – Af hverju vill maður kalla fram óveður? spurði Katja – Það er mjög gagnlegt að hafa stjórn á veðrinu, sagði Sæmundur Hugsaðu þér til dæmis ef hættulegur fangi slyppi úr fangelsi Væri ekki gott að geta kallað fram óveður sem stoppar allar flugsamgöngur, svo hann kæmist ekki úr landi? Jú, jú, Katja varð að fallast á það Hlaut samt ekki að vera ennþá gagnlegra að gera gott veður en vont? En Sæmundur og Gudda sögðu að allir á Saurbæ yrðu að geta búið til veður- gapa og veðurgapar framkölluðu óveður Og ef maður ætlaði að gera veðurgapa varð fyrst að skera haus af löngu Hvaða hlutverki átti veðurgapinn að gegna?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=