Gagga og Ari

Mömmu þykir gott að hjálpa öðru fólki. Pabba þykir gott að horfa á himininn. Þau horfa áköf á börnin og telja upp alls konar góða hluti. – Það er gott að leika úti í góðu veðri. – Það er gott að byggja snjóhús í snjónum. – Það er gott að synda og hjóla. – Það er gott að skoða falleg dýr eins og fugla, kýr og fiðrildi. – Það er gott að klappa mjúkum dýrum eins og hundum og köttum. – Það er svo margt annað gott en gotterí, segja mamma og pabbi. Hvað þykir þér betra en gotterí? 5

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=