Gagga og Ari

Mamma og pabbi Mömmu og pabba finnst ekki gott að börnin hugsi bara um gotterí og vilja fá þau til að hætta því. Dag einn biðja þau börnin að tala við sig. Gagga og Ari hlýða því. – Gotterí skemmir tennur, segir mamma. – Gotterí er óhollt fyrir líkamann, segir pabbi. – En gotterí er svo gott, segir Gagga. Mömmu finnst að börnin geti fundið margt betra en gotterí í þessum heimi. – Hvað í heiminum er gott annað en gotterí? spyr Gagga. 4

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=