Fullorðnir mega aldrei meiða

25 HVERNIG GETA BÖRN FENGIÐ HJÁLP? • Linju fannst hún ekki vera örugg heima. Hvernig fékk hún hjálp? Hún talaði við fullorðinn einstakling, við kennarann sinn. • Haldið þið að henni hafi þótt auðvelt að segja frá því hvernig henni leið heima? Mörg börn þora ekki að segja neinum frá því ef þeim líður ekki vel heima hjá sér. Það getur orðið að vondu leyndarmáli sem þau vilja að enginn komist að. Leyndarmál sem gerir þau sorgmædd, hrædd, reið svo þau geta jafnvel fengið illt í magann. Svona leyndarmál er ekki gott að eiga. Það er skynsamlegt að tala við fullorðinn sem maður treystir. 4 NÁMSEFNI

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=