Frelsi og velferð

a 94 FRELSI OG VELFERÐ : Sjálfstæðisbarátta í nýlendunum Ný sjálfstæð ríki Árið 1945 bjó meira en helmingur mannkynsins í nýlendum sem Evrópuríki töldu sig eiga. Á 19. öld hafði verið litið á þetta sem sjálfsagðan hlut en eftir síðari heimsstyrjöld breyttist afstaða fólks. Evrópumönnum fór að finnast það hafa meiri ókosti en kosti að eiga nýlendur. Þjóðernishyggjaínýlendum „Berjast óaflátanlega með öllum stjórnskipulegum leiðum til að koma á „sjálfstjórn núna“ fyrir æðri og lægri íbúa Gullstrandarinnar.“ Þetta var ritað í stefnuskrá “Convention Peoples Party” (CPP). Í nýlendu sem var kölluð Gullströndin (nú Ghana) í Afríku barðist CPP fyrir sjálfstæði á sjötta áratug aldarinnar undir forystu Kwame Nkrumah. Ólíkir þjóðflokkar sem áttu heima í nýlendunum urðu smám saman afar óánægðir með nýlendustjórnina. Evrópumenn notuðu nýlendurnar til KENÍA EÞÍÓPÍA ERÍTREA INDLAND PAKISTAN NEPAL BHUTAN BANGLA- DESH SRILANKA BÚRMA VÍETNAM LAOS FILIPPINENE NORÐUR- KÓREA SUÐUR- KÓREA ÁSTRALÍA INDÓNESÍA TAÍLAND KAMBODÍA MALASÍA SÚDAN NÍGER MÁRITANÍA NÍGERÍA SÓMALÍA DJIBOUTI OMAN NAMIBÍA LÍBÍA TSJAD SUÐUR-AFRÍKA TANSANÍA ZAIRE ANGOLA ALSÍR MADAGASKAR MOSAMBIK BOTSWANA SAMBÍA GABON MIÐ- AFRÍKU- LÝÐVELDIÐ TÚNIS MAROKKÓ UGANDA SWAZILAND LESOTHO BURUNDI MALAWI RWANDA T TOGO MALI BENÍN GHANA FÍLABEINS- STRÖNDIN LÍBERÍA SIERRA LEONE GÍNEA BURKINA FASO GAMBÍA SENEGAL KAMERÚN SAO TOME ZIMBABWE KONGÓ MIÐBAUGS-GUINEA VESTUR- SAHARA GÍNEA BISSÁ Sjálfstæðisþróun nýlendnanna eftir 1945 1945–47 1948–54 1955–59 1960 1961–66 1967–75 1976–94 Enn ósjálfstæð1999 SUÐUR- JEMEN Fyrsti forsætis- ráðherra Ghana, Kwame Nkrumah, fagnar sjálfstæði lands síns með breska landstjór- anum og Marinu, hertogaynju af Kent 7. mars 1957. Áður fyrr var hluti af Ghana dönsk ný- lenda og tilheyrði því sama konungdæmi og Ísland.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=