Frelsi og velferð

b FRELSI OG VELFERÐ : Deilur í Mið-Austurlöndum 91 TÍMAÁS 2000 2010 2019 1990 1980 1970 1960 1950 1993: Friðarsamningur Ísraels og PLO 2001: Árás á World Trade Center 2001: Innrás í Afganistan 2003: Innrás í Írak 2011: Upphaf arabíska vorsins 2015–2017 : Hryðjuverkaárásir víðs vegar um Evrópu í nafni hins svokallaða íslamska ríkis 1948: Ísraelsríki stofnað Styrjöld Ísraels og arabalanda 1956: Egyptar leggja Súesskurðinn undir sig 1964: PLO samtökin stofnuð 1967: Sex daga stríðið 1973: Jom kippur-stríðið 1979: Stjórnarbylting í Íran 1990: Flóabardagi Kjarni * Árið 1979 var gerð íslömsk stjórnarbylting í Íran. Keisarinn var rekinn frá völdum og hinn heittrúaði erkiklerkur Khomeini tók völdin. Eftir byltinguna urðu allir Íranir að lifa samkvæmt íslömskum lögum. * Árið 1990 réðust Írakar á Kúveit. Vesturlandaríki undir forustu Bandaríkjanna hrundu árásinni. Stríðið leiddi til aukinnar misklíðar við Vesturlönd og sérstaklega Bandaríkin. * Í kjölfar frekari afskipta Banda- ríkjanna á svæðinu voru hryðju- verkasamtökin Al Kaída og hið svokallaða íslamska ríki mynduð. Þau hafa lýst yfir stríði á hendur hinum vestræna heimi og framið fjölmörg hryðjuverk um allan heim.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=