Frelsi og velferð

a FRELSI OG VELFERÐ : Friður á jörð 47 Smáþjóð í hörðum heimi Ólíkt flestum Evrópuþjóðum bjuggu Íslendingar við góð kjör á árum síðari heimsstyrjaldar. Þá settu þeir sér það mark að koma á velferðarríki eins og þau gerðust best á Norðurlöndum. Eftir stríðið versnuðu lífskjörin því að atvinna minnkaði eftir að herlið Bandaríkjamanna fór. Þó var stefnunni á velferðarsamfélag haldið og smám saman komust Íslendingar í hóp þeirra þjóða heims sem búa við best lífskjör. Markmið * Rekja upphaf og þróun velferðarkerfis og auðlegðarþróunar á Íslandi á tímabili bókarinnar. Greina jafnframt frá meginatriðum í gerð og þróun stjórnmálaflokka. * Setja Íslandssöguna í samhengi við þá veraldarsögu sem er sögð í öðrum köflum bókarinnar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=