Frelsi og velferð

b FRELSI OG VELFERÐ : Kalda stríðið 41 Boris Jeltsín (1931–2007) varð forseti Rússlands þegar Sovétríkin leystust upp og var við völd til 1999. Í forsetatíð hans var lýðræði og markaðs- hagkerfi innleitt í Rússlandi. Það gekk ekki vandræðalaust og landið gekk í gegnum margra ára efnahagskreppu. Vladimir Putín (f. 1952) tók við forsetaembætti af Jeltsín árið 1999. Í valdatíð hans varð efnahagskerfi Rúss- lands stöðugra en á tíma Jeltsíns og landið fór að koma fram sem stórveldi á ný. Pútín varð afar vinsæll í heimalandi sínu en á Vestur- löndum óttuðust margir að hann mundi draga úr lýð- ræði í landinu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=