Frelsi og velferð

a FRELSI OG VELFERÐ : Kalda stríðið 19 Heimildavinna 13 Lesið tilvitnanirnar í Nikolai Novikov og Þjóðaröryggisráð Bandaríkjanna á bls. 13 og 15 hér á undan. Hvað segja þessar heimildir um kalda stríðið? 14 Skoðið myndina á bls. 14. a Hvaða boðskap flytur myndin? b Hverju heldur myndin fram um ástandið í Sovétríkjunum í kalda stríðinu? c Til hvers haldið þið að þessi mynd hafi verið búin til? 15 Lesið skrýtluna á bls. 14 í nærmynd a Hver er meiningin með henni? b Hvað segir skrýtlan um aðstæður í heiminum í kalda stríðinu? * Ríkisvaldinu er skipt á fleiri en eina stofnun til þess að forðast misbeitingu þess. * Þjóðkjörnir fulltrúar stjórna landinu. 10 Búið til veggspjald eða lista sem sýnir muninn á Bandaríkjunum og Sovétríkjunum í kalda stríðinu. 11 Hvernig haldið þið að það hafi verið að vaxa upp á árum kalda stríðsins og óttans við atómsprengjur? Yrkið ljóð eða rapptexta um það. 12 Búið til myndaröð um geimferða­ kapphlaupið úr myndum sem þið finnið á netinu. Kjarni * Kalda stríðið var spenna á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna frá 1945 til 1991. * Bandaríkin voru frjálslynt lýðræðisríki sem vildi halda uppi verslunarfrelsi og markaðshagkerfi en í Sovétríkjunum ríkti einræði kommúnista sem leitaðist við að hafa sem flest vinsamleg kommúnistaríki í kringum sig. * Bæði risaveldin voru hrædd um að hitt mundi taka völdin í heiminum. Þess vegna vörðu þau miklum fjármunum til að þróa vopn og geimferðatækni. * Þegar fram í sótti áttu bæði risa- veldin atómvopn og ógnarjafn- vægi komst á.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=