Frelsi og velferð

a FRELSI OG VELFERÐ : Kalda stríðið 17 Sovétmenn sendu tíkina Laiku út í geiminn árið 1957. Með því var sannað að lífverur gætu lifað í þyngdarleysi. Sú vitneskja gerði mögulegt að senda menn út í geiminn síðar. En Laika hlaut dapurleg örlög. Eftir eitthvað á milli fjögurra og sjö klukkutíma í geimnum dó hún af stressi og ofhitun. Gervihnötturinn með hræ hennar fór 2.570 sinnum í kringum jörðina áður en hann brann upp í andrúmsloftinu. Bandaríkjamaðurinn Neil Armstrong var fyrsti maðurinn sem steig fæti á tunglið. Lítið skref fyrir manninn en risastökk fyrir mannkynið.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=