Frelsi og velferð

a 108 FRELSI OG VELFERÐ : Friður á jörð Franskir og þýskir hermenn börðust í tveimur heimsstyrjöldum. En nú vinna þeir saman að sama takmarki: að skapa varanlegan frið í landinu sem hét áður Júgóslavía. Hermenn frá ólíkum ríkjum bera sama merki á handleggnum, hring af gulum stjörnum á bláum grunni. Eftir síðari heimsstyrjöld hefur víða orðið sú þróun í Evrópu að þjóðir hafa sameinast í stærri heildir. Um hríð leit út eins og tími þjóðernishyggjunnar væri liðinn. En í suðausturhluta Evrópu blossaði hún upp aftur sem eyðandi afl og Júgóslavía splundraðist. Sameining og klofningur í Evrópu

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=