Frelsi og velferð

b FRELSI OG VELFERÐ : Sjálfstæðisbarátta í nýlendunum 107 1994: Leiðtogi ANC, Nelson Mandela, verður forseti Suður-Afríku TÍMAÁS 1940 2000 1990 1980 1970 1960 1950 1947: Indland verður sjálfstætt 1954: Sjálfstæðisbarátta Alsír hefst 1962: Alsír verður sjálfstætt ríki 1971: Aðstoð Íslands við þróunarlöndin stofnuð Kjarni * Miklar þjóðernisandstæður voru víða í nýfrjálsu ríkjunum. Þær gerðu stjórnmálamönnum erfitt fyrir að koma sér saman um stefnu um að þróa landið áfram. Í nokkrum ríkjum skall á borgarastyrjöld. * Eftir olíukreppuna 1973 urðu mörg þróunarlönd að mæta tekjulækkun og auknum vaxtakostnaði. Það neyddi þau til að skera niður útgjöld til velferðarmála. * Aukin óánægja almennings og aukin hjálp og þrýstingur frá umheiminum leiddi til þess að margar einræðisstjórnir voru hraktar frá völdum. Áhersla á iðnað leiddi til hagvaxtar, aukinnar velferðar og velmegunar. * Eftir marga samningafundi milli hvítu stjórnendanna og ANC voru skipulagðar frjálsar kosningar í Suður-Afríku árið 1994. ANC sigraði og Nelson Mandela varð forseti landsins.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=